Ekki er lengur hægt að nota Google netfang skólans til að skrá sig hjá þriðja aðila eins og áður var hægt. Nú er öllum aðgangi nemenda með skólanetfangi stýrt í gegnum miðlægt kerfi skólanna. Einungis er hægt að skrá sig hjá aðilum sem við höfum samþykkt og uppfylla okkar mat á persónuvernd.