Google workspace for education
Allir nemendur eru með sitt eigið skólanetfang sem þeir nota til að skrá sig inn á skólaþjónustur Google. Engum óþarfa upplýsingum er safnað um nemendur og ekki er búið til svokallað auglýsingasnið um þá í Education hluta Google. Einnig gerum við ýmsar ráðstafanir til að lágmarka áhættu og auka persónuverndaröryggi kerfisins. Hægt er að lesa um þetta hér til hægri.






